tirsdag den 12. maj 2009

We are still here:)

















Hæ elskurnar
Smá myndir af kútnum mínum bara svona til að halda síðunni við og láta vita af okkur. ÉG er á fullu í verkefna vinnu til 25. maí og hlakka til að klára þetta :) Myndirnar eru af okkur nýkomin heim úr fermingarveislu hjá Emblu(sem býr í húsinu og passar litla minn stundum..hún er hálfur dani og hálfur íslendingur). Einnig eru myndir frá ferðinni okkar í sveitina að heimsækja Lilju sem er 2 dögum yngri en Gabríel og þar voru einnig mamma hennar og pabbi, Sabrina og Ellert. Við fórum í sund með Birgitte og Emmu og svo er hann farinn að geta keyrt sjálfur um á fína bílnum frá Andreas :) Knús
________

These are some pictures from our life here in Copenhagen, We went to a confirmation of our babysitter Embla and had a great time. We have also been on the countryside visiting Lilja, Ellert and Sabrina and been to the swimmingpool with Birgitte and Emma so we have been busy. I´m doing a big project now which will finish on the 25th..just wanted to say hi:) kisses

4 kommentarer:

Svava María sagde ...

Þetta er nú meiri sjarmörinn, hann Gabríel! Æðislegar myndir. Gangi þér vel með verkefnin Helga mín og hafið það rosa gott. Kv. úr rok-sólinni á Íslandi, svavamaría.

Wen sagde ...

Looks like the weather is getting warmer over there. Slowly we're seeing more Gabriel and less big pile of warm snow clothes in the photos :)

Gabriel has a lovely smile, he certainly knows what the camera is for - as does his lovely little friend.

Congratulations for nearly having your project done. Maybe now you can come on holidays to Australia ;) Hihihi

Unknown sagde ...

Sko þið eruð ábyggilega krúttlegustu mæðginin í Köben og þótt víðar væri leitað! Kærar sumarkveðjur frá klakanum. Hugsa oft til ykkar :) Steinunn

Unknown sagde ...

Hæ hó, krúttamæðgin!
Vonandi gengur allt vel í dag, Helga mín! Heyrumst fljótlega.
Knús,
Ingileif.