lørdag den 9. februar 2008

Blessun
Litli engillinn var blessaður föstudaginn 8.febrúar á Birkimelnum í íbúðinni hennar Unnar. Þessi athöfn var mjög falleg og friðsæl í brjáluðu veðri þegar dýpsta lægð vetrarins gekk yfir landið. Þar sem drengurinn á foreldra sem aðhyllast sitthvora trúna var tekin ákvörðun um að byrja á því að fá Séra Pétur þorsteinsson sóknarprest í Óháða söfnuðinum til að blessa barnið í viðurvist fjölskyldunnar á Íslandi. Hér fylgja nokkrar myndir af litla englinum Gabríel Noor sem var svo kruteis í athöfninni að hann prumpaðí hátt og snallt þegar presturinn hafði sagt Amen..kann sig drengurinn :)
Knús og kossar

Gabríel Noor was blessed last friday here in Iceland. The event was very peaceful and beautiful in hte worst storm of the winter in Iceland. The family gathered and the family priest Pétur Þorsteinsson blessed the baby and wished from god a good future for Gabríel Noor. Kisses and hugs

lørdag den 2. februar 2008

Vesturbæingar


Halló allir
Við erum stödd á Birkimel þessa vikuna í kósý í ibúðinni hennar Unnar sem ég þekki frá Köben. Unnur skellti sér á skíði og var svo yndisleg að lána okkur íbúðina á meðan.
Vildi bara láta vita hvernig staðan væri hjá okkur.
Knús og kossar
Helga Stína