søndag den 15. juni 2008

stemning - nice times
Við mæðgin höldum til Berlínar þann 25. júní í viku til Brynju vinkonu. Það er smá gestagangur í júlí og ágúst þannig að sumarið á eftir að fljúga áfram...
Myndirnar tala sínu máli...Nokkrar alveg frábærar t,d af Helenu að mata drenginn(hann fékk að leika sér smá hihih), Ylfa og Helena í ham, sápukúlumyndir og stemningsmyndir úr bænum..Gabríel kynntist líka kanínunni hennar Emblu sem býr í húsinu og reyndi að bíta í hana eins og allt annað þessa dagana:)

Knús

The pictures in this and the next file on the blog are mostly from a visit of my sister and two nieces last week. We had a very nice time in a lovely weather, shopping, going to Kongens have, downtown and alot of other interesting things. My nieces are 15 and 18 years old. My sister Solla is currently working in Sudan for UNICEF and just had a week off..and took a very long journey to us...it´s so wonderful to have the family around and would be nice to have them always here...but thank god Iceland is only 3 short hours away:)
kisses

Góð heimsókn


Það er soldið síðan ég skellti inn myndum síðast.
Svava María og fjölskylda fluttu heim fyrir 2 vikum síðan og ég bauð þeim í smá kaffi helgina áður en þau fluttu. Við sátum úti í garði í voða góðu veðri og höfðum það huggulegt ásamt Andreas og Gyðu nágranna.

Síðasta vika var mjög skemmtileg hér hjá okkur Gabríel Noor. Ylfa frænka kom á föstudaginn frá Íslandi, SOlla á laugardeginum frá Súdan og Helena á mánudeginum frá Íslandi. Solla og Helena gistu á hóteli niðri í bæ en Ylfa var hjá okkur og það var æðislegt. Vikan fór að sjálfsögðu í innkaup og labbitúra, Helena og Ylfa skruppu í Tivolí, við fórum að höllinni og í Kongenshave og á Nyhavn. Eyddum degi í Christianshavn og í Krisjaníu og fleira og fleira.Helena og Ylfa pössuðu litla mann eitt kvöldið meðan við systur skelltum okkur í bío á sex and the city myndina...Litli kútur var voða hrifinn af frænkum sínum þrem og var ótrúlega yfirvegaður í búðarrápinu og labbinu í borginni og elskaði að láta knúsa sig enda algjör knúsukall.
Ylfa tók alveg frábærar myndir á nýju fínu myndavélina sína og ég set þær inn hér..set mínar myndir í næstu færslu..Hún á sem sagt framtíðina fyrir sér á myndasviðinu pæjan

Njótið vel