torsdag den 4. juni 2009


























Hæ allir
Við erum búin að vera upptekin síðustu vikur. Ég kláraði stóra verkefnið mitt þann 25.maí og solla og helena og shahid voru í heimsókn um það leiti. Ransý og Óli komu svo 28. í eina nótt á leið sinni til Damaskus. Æðislegt að fá að hitta alla svona næstum í einu og skemmtilegt. Við Gabríel Noor fórum svo til Omö að hitta Birgitte og Emmu um helgina í dásamlegu veðri og það var æðislegt að geta verið að hafa það notalegt saman eftir törnina. Set inn eitt video núna af kisustráknum mínum sem var ótrúlega góður við kisurarnar í sveitinni nema þegar hann tosaði soldið í skottið á þeim...bara að prófa smá :)Ég fór líka út með Ingileif síðasta föstudag til að fagna lokum á verkefninu mínum og það var yndislegt að spjalla bara í rolegheitum úti á Nörrebro í yndislegu veðri við kertaljós utandyra;)

Hér eru einnig nokkrar myndir af því sem á daga okkar hefur drifið :)
knús
__________

Hi all
These last weeks have been very busy due to my project work an visits:) Been very nice but to relax very well we went to an island here in Denmark to visit our friends Birgitte, Jesper and Emma...all the animals and the nice nature. The weather was wonderful so the weekend was perfect:)
My two sisters, brother in law and my niece where all for a visit here last week and it was so great :) Shahid was here for a week also and it was great to have him around :)
Thats it for now..please comment so i can see who is visiting the site :)

6 kommentarer:

Unknown sagde ...

Frábærar myndir! Takk fyrir yndislega kvöldstund! :) Greinilega góð Omø ferð! Verðum að hittast fljótt aftur. Þið komið kannski í sveitasæluna til okkar?
Knús,
Ingileif.

Anonym sagde ...

Ég sé að þið hafið haft það gott í sveitinni:)Yndislegt videoið með
Gabríel og kisu;O
Sólarkveðja úr firðinu
Bella

Wen sagde ...

The video with the cat is just too cute!!

Anonym sagde ...

Takk fyrir löngu kveðjuna til okkar. Mér líst mjög vel á lúlliplanið þitt, alltaf svo leiðinlegt að þurfa að kveðjast strax aftur þegar maður er loksins búinn að endurheimta ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur, kveðja Valgerður og co.

Unknown sagde ...

Hey, hvernig gekk prófið?!
Knús!

Anonym sagde ...

Hæ krúttin mín, það er greinilegt að Gabríel elskar kisur eins og mamma hans, yndisleg videoin af honum. Ég hlakka alltaf meira og meira til að sjá ykkur og knúsa í sumar.
Kveðja Anna Eygló