lørdag den 27. oktober 2007

Dýragarður og gifs









Jæja þá er farið að líða að krílusi..er búin að vera soldið á útopnu síðustu daga með Shahid í heimsóknum og skellti mér í dýragarðinn t.d í dag með Svövu Maríu og krílunum hennar 3. Við skemmtum okkur mjög vel og fórum svo heim að borða dýrindismat a la Svava María. Eftir að öll hersingin var sofnuð gifsaði Svava María risabumbuna mína og það kom mjög vel út. Soldið vont að taka gifsið af kroppnum(guði sé lof fyrir vaselinið). Að lokum horfðum við saman á dvd um vin okkar George Michael og hann var að sjálfsögðu stórkostlegur að vanda.

Fór tíl ljósmóður á fimmtudaginn og allt lítur vel út. Barnið er búið að skorða sig, blóðþrýstingur og allt annað í lagi og ég er ekki búin að bæta miklu á mig á meðgöngunni..sem er að sjálfsögðu hið besta mál. Ljósmóðirin gat að sjálfsögðu ekki tjáð sig neitt um hugsanlegan komutíma sólargeislans..gæti tekið einn dag eða 3 vikur...hmmm..þannig að það er bara að bíða og sjá.

Set nokkrar myndir inn af gifsbumbunni og dýragarðinum. Knús í bili
Get ekki sett myndir í agunablikinu..eitthvað vesen á þessarri síðu...reyni að bæta úr þessu fljótlega.

Now it´s the last days before the baby:) Today I went with Svava my friend and her 3 children to the zoo here in Copenhagen. Afterwards my friend Svava made a sculpture of my belly...my very big belly...incredible that there is a baby inside.

I went to the midwife on thursday and everything is looking normal and the baby is ready to come out..only a matter of when...could take a day...or up to 3 weeks...just have to relax and enjoy this time until the baby comes:)

My friend Ana Flavia had her second son in Brasil today..Congratulation...the boy has the name Joao.
Kisses and hugs

3 kommentarer:

Eygló sagde ...

Hæ hæ Helga mín
Sætar myndir af gifsbumbunni.. og auðvitað þér og Svövu og augasteinunum hennar. Bið spennt eftir frettum...held ég viti hvort kynið kemur...þ.e.a.s. ef ég er berdreymin ;o) Knús og kossar.

Svava María sagde ...

Hæ Helga Stína
Já, gifsið tókst vel. Þetta var skemmtilegur dagur, takk fyrir samveruna. Vonandi kemstu í fimm ára afmælið á sunnudaginn. Hafðu það áfram gott Helga Stína mín. Kveðja, Svava María og fjölskylda.

Unknown sagde ...

Hæhæ Helga Stína
Mikið lítur þú vel út. Ég hef hugsað mikið til þín. Sé þig vonandi á skæpinu.
Kveðja frá Íslandi, Steinunn.