onsdag den 9. december 2009

Nóvember og desember...



























Hæ elskurnar hér koma nokkrar myndir sem teknar eru í nóv og des. Við fengum m.a heimsókn frá Charlotte vinkonu og Dorde, fórum að kjósa með Andreas frænda, fórum í heimsókn til Peter vinar Gabríels frá Vöggustofunni, hittum Emmu og Birgitte og Jesper tvisvar, einu sinni í Tivolí og þær gistu hjá okkur. Svo var sýning í Vöggustofunni þar sem krílin voru álfar með neoliti sem þema..rosa sætt en voða dimmt svo ekki var hægt að taka myndir..gabríel stóð sig eins og hetja :) og svo er ég að vinna að verkefni ásamt tveim íslenskum stúlkum um fjölmenningu.Embla er búin að vera yndislega að passa fyrir mig á meðan ég er að læra...svo gott að hafa svona yndislega barnapíu á næstu hæð :) .Það er líka kominn lítill nýr snúður í húsið, hann Mathias Luka sem er sonur Kristine vinkonu á 3 hæðinni...þá eru tveir englar í húsinu okkar..alveg yndislegt :).P.s Gabríel Noor er komin með eigið herbergi..nú er hann algjör prins með nóg pláss fyrir allt fína dótið sitt..mjög sáttur og duglegur að sofna sjálfur:) njótið vel myndanna...knús

2 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hæ hæ
Minn maður orðinn svona stór og hárprúður:P
knús og kossar til ykkar
Bella

Anonym sagde ...

ji, hvad musin er ordin stor!!! :) yndislegt alveg. Gott ad sja og heyra ad thid hafid thad gott og ekki vantar folkid i kringum ykkur!!! fannst eg vera i stofunni i gær....hvernig var thetta med hann dr. ove? ;) knus a ykkur, xxx ester i noregi