mandag den 19. maj 2008

Tannálfur

Blessaði lítli álfurinn minn er komin með sína fyrstu tönn. Hún fannst með skeið í Helsingborg í Svíþjóð nú í kvöld hjá Pétri og Lenu. Hann er búin að vera að slefa voða mikið síðustu daga og var soldið pirraður í dag og aðeins í nótt meðan tönnin hefur verið að brjótast út.
Við hittum Harry hund í Svíþjóð ásamt Ulriku sætu og Gabríel fannst mjög fyndið þegar Harry gelti..var alveg í hláturskasti.

Litli kútur er farinn að sofa þvert í rúminu sínu og setur tásurnar upp á rúmið svo þær gægjast út milli rimlanna...

Myndirnar að þessu sinni eru af litla kút og Harry hundi, Gabríel og Kolfinnu vinkonu og fyrirmynd í góðum siðum þar sem þau kúra saman í bílnum á leið í afmæli :) Á einni myndinni er hann ready í morgunmatinn með smekkinn frá afa Friðjóni og Guðnýju og svo er auk annars eitt video af krúttinu að knúsa mömmu sína við undirleik kirkjuklukknanna í Filipskirken á sunnudagsmorgni, annað með flottum ropa og þriðja þar sem hann er voða mikið að slefa og hlægja.
Njótið vel



Gabríel Noor got his first tooth now and it was found in Helsingborg Sweden tonight at my aunts and uncles house. He found the dog Harry at their house very funny and laughed alot when he barked..wasn´t scared...just thought it was hilarious:)

The pictures that I put in now are of Gabríel with Harry the dog, with his new girlfriend and rolemodel Kolfinna(Svavas daughter) sleeping in the car, ready for breakfast one morning, one great burb, laughing and kissing his mum in the videos:)
Enjoy







4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Oh my goodness!! A tooth already! He'll be ready for steak in no time at all.

Helgastina, your little man just keeps getting cuter and cuter. I love the way he laughs and talks in the videos.

You will have to bring him to Australia one day :)

Anonym sagde ...

Hæ litli snúður og innilega til hamingju með fyrstu tönnsluna þína. Söknum ykkar!
Knús, Anna Eygló og co

Anonym sagde ...

Er hann ekki snillingur litli frændi :) Hlakka til að sjá ykkur sætu mæðgin!

Hilsen, Dr. S. Val læge fra Köge

P.s. eins gott að Gabríel fái ekki að leika við Sigga litla, hann myndi bara kenna honum eintóma ósiði (í klósettinu auðvitað dóninn sá)...

Anonym sagde ...

Hæ hæ frændi. Til hamingju með fyrstu tönnina. Hún Svanfríður Dögg frænka þín er ekki komin með neina tönn en hún slefar aftur á móti út í eitt;) Annar er bara allt gott að frétta af okkur. Vorum á Hellissandi um helgina og svo ætlum við að fara í sumarbúðstað í júní og þá ætlar mamma (Albína) og pabbi að kíkja til okkar þar. Við erum í ungbarnasundi og það er rosa fjör, Svanfríður er farin að kafa og svona. Jæja bless í bili.

Hafið það rosa gott
Kveðja Sæunn og Svanfríður Dögg