fredag den 7. marts 2008

Kósý á Lambhaga









Þá erum við komin til Reykjavíkur aftur...er alveg farin að hljóma eins og rispuð plata..en sem sagt erum ásamt Sollu systur í Espigerðinu í íbúð pabba og Guðnýjar..Þau eru á Kanarí og leyfðu okkur að leggja undir okkur íbúðina sem er alveg dásamlegt..Helena frænka gisti hjá okkur eina nótt og Elías frændi kom í kvöld til mín og heilaþvoði mig með samsæriskenningum um valdataflið og stríðin í heiminum..olíuna, Bush og allt það...maður verður alveg ringlaður svei mér þá...

Set inn nokkrar myndir í viðbót úr Lambhaganum þar sem Stína ljósmóðir kemur m.a fyrir. Einnig er ein æðisleg mynd af litla snúð með sína víðfrægu skeifu..flottasta skeifa í heima enda ekki við öðru að búast þegar nóttin er komin og maður er sybbinn kall...Set fleiri myndir inn við tækifæri..
Knús í bili

Now we are back again in Reykjavík. We have had a wonderful time in Selfoss but will stay here until the 25th when we are leaving for sure Iceland for the time being. We are now staying at my dads house with my sister Solla which has just recently returned from Asia where she was working and travelling..
kisses for now
p.s the photo of GN in a bad mood is so cute because when he is sad he makes this face so there is no doubt about what is going on in his mind. cute both sad and happy...

1 kommentar:

Anonym sagde ...
Denne kommentar er fjernet af en blogadministrator.