mandag den 21. april 2008

Grautur og grín

Halló allir. Hér eru tvö myndbönd af krílinu. Hann er nýfarin að borða graut og myndbandið sýnir þegar hann fékk graut í 2.sinn og var enn soldið hissa á svipinn. Svo er hann farin að fá hlátursköst og hitt myndbandið sýnir hann í einu slíku. Fórum til Porto og á fleiri fallega staði um helgina og ég skelli þeim myndum inn á næstu dögum. Knús og kossar Helga Stína

Hi here are some videos of Gabríel Noor..The first one is of him eating food for the second time..very surprised hihih...and the second one is of him laughing alot like he just started to do rescently... We went to Porto this weekend and to some other places..will put in some pictures of that this week take care Helga Stina


Ingen kommentarer: