fredag den 19. oktober 2007

Ofvirk í blogginu


Datt í hug að setja þessa fínu mynd inn líka. Fór nefnilega á ástralskan stað hérna með Eygló vinkonu og Röggu ÍTR starfsfélaga. Þessi ástralski staður er alveg frábær og þjónustan til fyrirmyndar og maturinn mjög góður. Mæli með honum við ykkar sem eruð að koma hingað...mikið af íslendingum reyndar og þjónninn kunni hrafl í okkar fallega móðurmáli...en það er svo sem ekki hægt að forðast íslendinga hér í borg..erum eins og kínverjarnir...útum allt :)
Kveðja í bili

Ingen kommentarer: