mandag den 13. oktober 2008
Nice week and not...Notó og ónotó vika
Það er búið að vera nóg að gerast hjá okkur gríslingunum síðustu vikuna. Litli kútur byrjaði síðustu viku á að fá hita og hærri og hærri hita og svo varð mamman orðin svo stressuð að hún stökk af stað með kútinn á læknavaktina og þar kom í ljós að hann er komin með í eyrun...hann fékk penisilin og hitinn snarlækkaði. Hann er greinilega byrjaður á vöggustofu greyið litla því nú er hann með kvef og hósta og svo var kominn upp lúsaseðill á vöggustofunni í dag..ój ój ój ój....
Meinhild vinkona kom í heimsókn í vikunni og það var voða notalegt..svo fórum við í lítinn húsdýragarð hérna bara næstum í næstu götu um helgina þegar litli var búin að ná sér og hittum það geitur, kusu sem sagði muuuuu...hænur og kanínur...svaka stuð:) Fórum með Nóa litla vini okkar og mömmu hans henni Ingu. Þau komu svo með okkur heim í spakk og haghetti og það var vægast sagt matur hér upp um alla veggi enda drengirnir agalega duglegir að leika sér með matinn:) Okkur var líka boðið í mat til Andreasar nágranna í lasagna og þar var litli kútur búinn að breyta og bæta íbúðina áður en yfir lauk..litla tæturófan..
Set inn smá myndir og svo koma næst myndir af okkur á hjólinu því við erum farin að hjóla saman...og Gabríel Noor er alveg að fíla þetta...litli daninn..hlær og hlær því hann kitlar örugglega smá í mallann:)
knús og kossar og hugsið vel um hvert annað...ég er að hugsa um að hætta að horfa á fréttir maður verður hálf þungur á þessum barlómi
...knús
________
We had ups and downs this week..and hello dear all..
Gabríel Noor was sick with earinfection the poor thing ..but is feeling better now. We had some visits and went for dinner to onkle Andreas on the top floor..Gabríel renovated his apartment and put some of the lasagna on the floor...of course...and it was such a cozy time hihi
Meinhild my friend..that is babysitting him on saturdays while I teach icelandic.,,also came for a visit. Nói and Inga also came for a visit..Nói is just one month younger than GN.... They had a nice time throwing food around laughing and enjoying life:)
We also went to this small zoo near our house where we could meet goats, rabits, cows and chicken...GN was very happy about the rabits...
Well enjoy life..kisses and please comment on the page:)
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
2 kommentarer:
Hæ elsku litla krúttið mitt, leiðinlegt að heyra að þú hafir fengið í eyrun, reynsluboltinn hann Ísak Grétar getur frætt þig allt um það ef þú vilt ;o) en þetta fylgir því víst að fara að umgangast önnur kríli svona mikið. Svo máttu segja henni sætu mömmu þinni að hún lítur voða vel út á þessum myndum sem eru af henni.
knús til ykkar beggja,
Anna Eygló
Once again, GN is cuter than ever. I'm glad to hear that he is feeling better now, there's nothing quite so scary as seeing your baby sick.
Becky has recently discovered clapping too! She's crawling faster and faster each day... but she has a good teacher for mischief in her sister!
Send en kommentar