Nú er litli prinsinn farinn að hlægja og er alveg ótrúlega athugull..hann tekur við dóti sem honum er rétt og stingur í munninn sinn og er ánægður með lífið. Hann er orðinn voða mikill rútínu maður þar sem hann vill helst fara að sofa í vagninum milli 11 og 12 á morgnana og svo á kvöldin milli 20 og 21..Eg finn á honum að hann verður pirraður ef sveigt er frá þessarri rútínu. Set inn smá hlátursvideo og spjall hans við Sollu frænku sína:)
Við fórum ásamt ömmuló á Selfoss yfir hólinn til Helgu og Ragga og Elíasar..þar var tekið á móti okkur eins og við værum konungsfjölskyldan..reyndar alltaf tekið þannig á móti okkur hjá þessum eðalmanneskjum.
Við erum síðustu dagana hér á Íslandi hjá ömmuló á Mánó og það er alveg yndislegt. Ætlum í páskaboð til Ransýjar og co á morgun og svo bara að pakka og knúsa alla enda verður soldið erfitt að kveðja frón og allt góða fólkið okkar þegar við förum á þriðjudaginn. Við söknum Sollu og Helenu sem skelltu sér til Austurríkis á skíði og til Vínar á eftir í huggulegheit...yndislegt hjá þeim..
Knús og kossar og hafið það sem best yfir hátíðarnar hvar sem þið eruð.
Happy easter..Hope you are all doing fine. We are now in our last days here in Iceland before leaving for Danmark and Portugal. We are staying at my mums house these last days and are going to spend easter with the family. On easter day we all get eggs made of chocolate with an icelandic golden saying in it that everyone reads for each other...fx...education gives power(mennt er máttur).....it´s always best to tell the truth( sannleikurinn er sagna bestur)..young people learn from the doings of the older once(ungur nemur þá gamall temur)...nobody puts baby in the corner..hmmm no that was from Dirty dancing...sorry....but anyway it´s a nice thing to do during easter and gives life more colour:)
I put in two videos of the prince...one with his aunt Solla and one where he is laughing the little krútt like we say in Iceland..
kisses and hugs
lørdag den 22. marts 2008
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar