onsdag den 12. marts 2008

beautiful prince and weather



















Jæja Þá koma fleiri myndir af prinsinum litla sem teknar voru á Lambhaganum og hér í Reykjavík síðustu tvær vikur. Hann er svo duglegur að grípa hringlu og stinga upp í sig og er örugglega að fá sér tennur þessi elska...Hann er líka duglegur að vera á maganum núna en finnst ennþá rosalega leiðinlegt að láta setja á sig húfu...Hann brosir voða mikið og hlær.

Við erum búin að vera dugleg að fara í gönguferðir í blíðunni síðustu daga og alveg ljóst að það hvergi fallegra en hér á fróni í svona vetrarveðurblíðu. Gabríel Noor er búin að fara tvisvar í barnaafmæli síðan hann kom í heiminn og það var annarsvegar hjá Óla Hönnu og Bjöggasyni og seinna hjá Önnu Marín dóttur Sifjar...hann var voða þægur í báðum afmælum en fékk enga köku svona beint allavega...:) Bara svona óbeint...
Við hittum líka Tótu bestu vinkonu ömmu Stínu(langömmu Gabríels). Tóta er 88 ára og tók vel á móti okkur og var að sjálfsögðu afar skotin í drengnum...henni fannst nafnið hans soldið sérstakt. Við erum búin að vera í Espigerðinu ásamt Sollu syss síðan afi Friðjón og Guðný fóru til Kanarí.
Kveðja í bili

Here are some more pictures of the prince from Iceland. Her ia doing very well grabbing things and putting them in his mouth..probably having his first tooth soon. He is also lying on his back more now...and has a very strong back to hold his head up and he is laughing and smiling alot too...We have been walking outside alot these last days in the wonderful winterweather of Iceland..where the sun is shining ..casting wonderful colours and light on the beautiful snowie mountains all around Reykjavik...no place more beautiful than this one..when the weather isn´t teasing us. We also met the best friend of Gabríel Noors great grandmother..Tóta is 88 years old and it was so nice to meet her.
kisses for now..

3 kommentarer:

Svava María sagde ...

Já, hann er voðalega sætur litli Gabríel. Ég óska ykkur gleðilegra páska og vona að þið hafið það gott áfram. Sjáumst í Köben þegar ég er komin heim frá Kanarí.
Kveðja, svavamaría.

Unknown sagde ...

Elsku Helga Stína!
Mikið er hann Gabríel mikið krútt! Ég hlakka svo til að sjá hann...
Knús,
Ingileif.

Unknown sagde ...

Elsku Helga Stína. En gaman að sjá þessar myndir. Hann Gabríel Noor er alveg yndislegur.
Knús og kveðja

Steinunn
steingy@gmail.com