søndag den 11. november 2007

Gabríel Noor

Kæru vinir.
Við erum búin að nefna litla sólargeislann og hann hefur fengið nafnið Gabríel Noor.

Knús og kossar
Helga Stina, Shahid og Gabríel Noor(Borið fram Núr á íslensku)

9 kommentarer:

Unknown sagde ...

Til hamingju með strákinn :) og þetta fína nafn.

Kveðja Héðinn og fjölskylda

Unknown sagde ...

Til hamingju með litla, sæta drenginn og einnig með nafnið. Rosalega fallegt. Okkur hlakka til að fá að sjá hann með berum augum í des.
Kveðja, Maggi og Elva.

Unknown sagde ...

Querida Helga, o Gabriel é lindo!
Que ele traga muitas alegrias para vocês. Adorei o nome! Muitos beijos para vocês, Pati-Porto Alegre

Unknown sagde ...

Elsku Helga og Shahid (til hamingju með 30. afmælið 11. nóv. Shahid) til hamingju með engilinn. Ég á 10% í honum ekki gleyma því! Það var frábært að vera viðstödd þessa þrekraun sem fæðingin var og þú stóðst þig eins og hetja Helga mín. É g er heppnust í fjölskyldunni að fá að vera með frá byrjun:)

Unknown sagde ...

GABRÍEL!!! Júhú!
Frábært nafn!
Gabríel Noor. Svakalega flott og passar honum æðislega vel.
Til hamingju með afmælið í gær, Shahid!
Knús,
Ingileif.

Unknown sagde ...

Elsku Helga og Shahid,
til hamingju með þennan fríðleikspilt og fína nafnið. Hann er svooo mikil dúlla. Hlakka til að hitta hann í eigin persónu. Get ekki beðið!

Knús og kossar,
Hanna, Bjöggi, Margrét Birta og Óli

kristinvald sagde ...

Elsku Helga Stína

Innilegar hamingjuóskir með þennan gullfallega dreng og fallega nafnið hans. Þú tekur þig vel út með drenginn og átt eftir að verða frábær mamma :-)

Kær kveðja
Kristín Vald og Matthildur

Unknown sagde ...

Elsku Helga Stína

Til hamingju með drenginn. Kveðja til Shahid og Gabríels ! Flott nafn!

Kveðjur
Steinunn

Leikum saman sagde ...

Til hamingju með strákinn og litli prins til hamingju með fallega nafnið þitt.
Kveðja Þóra Magga