tirsdag den 20. november 2007
Gabriel med snud
Hallo allir.
Gabriel Noor litli er byrjadur ad fa snud stoku sinnum. Hann er ad sjalfsogdu mikid krutt med snudid enda er hann svo fingerdur tessi elska og snudid soldid stort. Hann unir ser vel. Sefur vel a nottunni og a daginn en faer eitthvad i mallann a kvoldin og verdur ottalega aumur og vill bara lata knusa sig og vefja ser inn i saengina godu fra Sif.
Shahid for aftur til Portugal a sunnudagsmorgun, enda buin ad fa serstaklega langt fri ur naminu sinu og tad var mjog erfitt fyrir hann ad fara og fyrir mig ad kvedja hann. Vid sjaumst vonandi um jolin naest a Islandi ef allt fer ad oskum.
Vid erum farin ad fa heimsoknir nuna og a sunnudaginn komu Andreas fraendi, Birgitte og Svava og fjolskylda. Allir eru svo godir vid okkur og koma med fallegar gjafir handa okkur. Svava kom med hrikalega saett joladress fyrir litla herramanninn enda jolin ad nalgast..Vinir Shahids og minir hafa verid duglegir ad koma og litla kut virdist lida vel i gestagangnum..kannski felagsvera eins og mamman hihiihih
Vid forum aftur i gongutur i gaer og ta var nu gott ad vera i fina dungallanum sem Svava Maria keypti fyrir okkur i HM...algjor snilldarbuningur..
Knus og vona ad allir hafi tad gott
Medfylgjandi eru nokkrar myndir af ma. Volu vinkonu og Sylviu sem komu i heimsokn, Osman vini Shahids og lika ein af Gabriel i ruminu sinu med fina oroanum fra ransy og fjolskyldu og ollum bongsunum sem til eru a heimilinu
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
Ingen kommentarer:
Send en kommentar