fredag den 23. november 2007

The first bath







Gabríel Noor had his first bath last night. He liked being in the water but was angry when he had to get out. Here are some pictures of this event in his life.

Gabríel Noor fór í fyrsta baðið sitt í gærkvöldi. Hann var mjög sáttur við að vera í baðinu en ekki eins sáttur við að koma upp úr hlýjunni. Hér eru nokkrar myndir sem Svava María vinkona tók af þessum merkisviðburði í lífi litla prinsins. Svava María var sérstakur baðsérfræðingur enda mikill reynslubolti með sín 3 kríli..ekkert smá gott að hafa hana nálægt sér..

2 kommentarer:

Unknown sagde ...

Halló!
Litli krílus! Þvílíkt krútt sem hann nú er. Og vá, rosa léttur (miðað við minn 1½ árs hlussa)! :-)
Virkilega gaman að kíkja á ykkur í dag. Ekkert smá vær og góður!
Knús,
Ingileif og Júlíus.

Wendy sagde ...

He looks like he enjoyed his bath very much!