torsdag den 15. november 2007
10 daga strákur
Í dag er Gabríel Noor 10 daga og hefur það voða fínt. Hann er farin að leggja það í vana sinn að pissa á foreldra sína þegar verið er að skipta á honum og svei mér þá ef það kemur ekki púkasvipur á hann í kjölfarið. Hann fékk heimsókn frá hjúkrunarfræðingi í gærmorgun og pissaði líka á hana svona af því hún var að pota í hann.
Set eina mynd inn núna og skrifa svo meira síðar
knús og koss
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
2 kommentarer:
Yndislegt hvað gengur vel með litla engilinn. Hann er svo yndislegur, eins og þið sjáið af myndunum, og enn yndislegri í eigin persónu eins og þið fáið að sjá á Fróni í desember. Nú er Ransý stóra systir og stolt móðursystir að fara heim til Íslands á morgunn og mikið á ég eftir að sakna ykkar! Takk fyrir allt elsku Helga, Shahid og Gabríel Noor.
TAKK SOMULEIDIS elsku Ransy okkar. Og takk fyrir alla hjalpina og yndislegheitin. Veit ekki hvad vid hefdum gert an tin min kaera. Kvedja fra okkur ollum
Send en kommentar