fredag den 27. februar 2009

Snow - Neve - Snjór









Hæ elskurnar
Það var snjór í nokkra daga hérna og það var æðislegt.
Það er sem sagt hægt að vera úti í snjó að leika, í garðinum og á stöndinni með Kristine t.d Svo er hægt að borða snjó og labba í snjó og hér má sjá myndir af Roskilde háskólasvæðinu í fallegum snjó..algjör sveit:) Einnig er hér að finna lítinn kút að smakka snjó í fyrsta skipti:)
Knús
p.s Sendi fleiri myndir fljótt

______
Snow is a wonderful thing. You can eat it, play in it, sing in it and drive around in it. Here you can find pictures of my University area in the snow, Amager beach and Kristine my friend, Gabríel eating snow and more fun things:)
take care

Knús í bili elskurnar

5 kommentarer:

Anonym sagde ...

Oh Yummy!! snow! That made me laugh. So cute!! I don't know what my girls would make of snow, they've never seen it. The closest they have come is when I give them ice cubes from the freezer to play with :)

Anonym sagde ...

Sæl verið þið kæru Köbenbúar.
Yndislegar myndir úr snjónum. Mikið væri nú gaman að geta komið í nýbakað og kaffi hjá ykkur. Kveðja frá Laugarvatni.
Doddy

Svava María sagde ...

Hæ, hæ.
Gaman fyrir ykkur að geta leikið í snjónum :)
Nú fer Snorri út á morgun og verður í tvær vikur. Ég kannski sendi hann í heimsókn til þín :)
Heyrumst, svavamaría o.co.

Unknown sagde ...

Hæhæ, vá en krúttlegt. Ég fékk líka hláturskast. Oh hvað mig langar að heimsækja ykkur! Sjáumst vonandi í næstu ferð. KNús og kossar, Steinunn.

Anonym sagde ...

eg var ad leita ad, takk