lørdag den 7. februar 2009

Færum húsgögn - Moving furniture

Hæ nú er litli farinn að flytja húsgöng um húsið því hann ýtir stólnum sínum áfram og labbar eins og lítill prins...rosalega flottur strákur..
Knús

p.s Sendi meiri fréttir næst..allt í góðu hér...líst svakalega vel á skólann og er mjög spennt yfir þessu öllu saman..þetta verður heavy lestur en mjög áhugavert sem gerir þetta að sjálfsögðu skemmtilegra..
__________
The little one has started to move furniture around, pushing his chair around nd trying to find the best possible ways around..
kisses


Ingen kommentarer: