torsdag den 25. september 2008
Ísland 3 - Vinir í Sigluvogi, ammaló og fleira
Hér má sjá myndir af vinum okkar í Sigluvoginum þar sem við bjuggum í síðustu heimsókn og höfðum það ofsalega gott. VIð lentum í ýmsum ævintýrum s.s að hitta fyrir illvígan geitung sem Gabríel geitungabani varð að sjálfsögðu að reyna að grípa með sársaukafullum afleiðingum. Allt fór nú vel enda drengurinn harður af sér...Gabríel fór í bað með Helenu Bríet vinkonu sinni 4.ára sem kenndi honum að púkast soldið í leiðinni hihihi
Gabríel Noor fannst líka voða gott að knúsa ömmuló sína og fá að leika með potta og pönnur og vera með soldil læti líka..voða skemmtilegt..jú og smakka appelsínu í fyrsta sinn..:)
Hann er einnig að bókaormast með Eygló og að knúsa Steingerði og Margréti Birtu dóttur Hönnu og Bjögga.
knús í bili
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
1 kommentar:
Hae Helga mín!
Æðislegar myndir! Knúsaðu Gabríel frá okkur.
Knús og kossar
Hanna
Send en kommentar