Mátti til að deila þessu með ykkur.
Kona ein færeysk var kölluð upp í NY því hún var að missa af fluginu sínu. Eins og sumir vita heita færeyingar soldið skrítnum eftirnöfnum...ekki allir ..bara sumir :) Sem dæmi; Gurris undir Kletti, Jón Festirstein, Jóhanna undir Torfu, Pætur við Keldu, Tróndur Enni, Baldur í Öldu, Frida i Festum, Teitur í Götu, Bjarni í Hól, Anna María af Engi og fleira. Sú sem ég nefndi áðan sem var að missa í vélinnni hét Hanna í Horni. Hún var kölluð upp á ensku...sem sagt Hanna Horni(með amerískum heim)....einmitt..
Lifi færeyska byltingin.
fredag den 18. juli 2008
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
1 kommentar:
Heyhey!
Fínur bloggur, men er Jón Festirstein eitt so "skrítið" navn? Eg haldi í øllum førum vera sera vakurt! :)
Alt tað besta,
Jón Festirstein
Send en kommentar