torsdag den 3. juli 2008

Fleiri myndir frá Berlín








Hér koma nokkrar myndir í viðbót af ferðalangnum..
knús

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Helga, o Gabi tá um amor, com uma cara de ser muito esperto! Que delícia passar uns dias em Berlin!

Anonym sagde ...

Hæ litli ferðalangur,
það hefur greinilega verið gott að vera hjá Brynju í Berlín, vonandi að þú og mamma þín komið í ágúst svo ég geti knúsað ykkur.
knús og kossar,
Anna Eygló

Magga sagde ...

Þessi ungi maður bræðir mann gjörsamlega! Við mæðgur dáumst að þessu krútti og skemmtum okkur yfir fínum Berlínarmyndum. :)

Kv.
Magga og Steinvör Íris