søndag den 15. juni 2008
stemning - nice times
Við mæðgin höldum til Berlínar þann 25. júní í viku til Brynju vinkonu. Það er smá gestagangur í júlí og ágúst þannig að sumarið á eftir að fljúga áfram...
Myndirnar tala sínu máli...Nokkrar alveg frábærar t,d af Helenu að mata drenginn(hann fékk að leika sér smá hihih), Ylfa og Helena í ham, sápukúlumyndir og stemningsmyndir úr bænum..Gabríel kynntist líka kanínunni hennar Emblu sem býr í húsinu og reyndi að bíta í hana eins og allt annað þessa dagana:)
Knús
The pictures in this and the next file on the blog are mostly from a visit of my sister and two nieces last week. We had a very nice time in a lovely weather, shopping, going to Kongens have, downtown and alot of other interesting things. My nieces are 15 and 18 years old. My sister Solla is currently working in Sudan for UNICEF and just had a week off..and took a very long journey to us...it´s so wonderful to have the family around and would be nice to have them always here...but thank god Iceland is only 3 short hours away:)
kisses
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
2 kommentarer:
Hæ!
Frábærar myndir!
Ertu upptekin fyrstu helgina í júlí?! :)
Knús,
Ingileif.
Hæ sætu mæðgin.
Við Einsi vorum að kíkja á myndirnar og hann var sko alveg með á hreinu með að þetta væru: "Gabíe Nú" og "Ega Dína" :)
Við söknum ykkar mikið en erum samt rosa glöð hér á yndislega Fróni.
Bestu sólarkveðjur frá Köbenkubbunum heimfluttu!
Send en kommentar