mandag den 5. maj 2008

Video

Hér má sjá Gabríel borða graut í annað sinn. Hann er orðin vanur maður í dag enda á hann 6 mánaða afmæli í dag:) En gaman að sjá svipinn á honum þegar hann var að byrja að borða graut...svo hissa:)
Knús
HS

2 kommentarer:

Svava María sagde ...

Ég held að hann vilji fá miklu meira í skeiðina. Ánægður með matinn sinn :) Sjáumst á morgun á tónlistarnámskeiðinu með krúttin okkar.

Unknown sagde ...

Vá hann er svo krúttlegur!!!

Kveðja
Steinunn