Nú er litli prinsinn farinn að hlægja og er alveg ótrúlega athugull..hann tekur við dóti sem honum er rétt og stingur í munninn sinn og er ánægður með lífið. Hann er orðinn voða mikill rútínu maður þar sem hann vill helst fara að sofa í vagninum milli 11 og 12 á morgnana og svo á kvöldin milli 20 og 21..Eg finn á honum að hann verður pirraður ef sveigt er frá þessarri rútínu. Set inn smá hlátursvideo og spjall hans við Sollu frænku sína:)
Við fórum ásamt ömmuló á Selfoss yfir hólinn til Helgu og Ragga og Elíasar..þar var tekið á móti okkur eins og við værum konungsfjölskyldan..reyndar alltaf tekið þannig á móti okkur hjá þessum eðalmanneskjum.
Við erum síðustu dagana hér á Íslandi hjá ömmuló á Mánó og það er alveg yndislegt. Ætlum í páskaboð til Ransýjar og co á morgun og svo bara að pakka og knúsa alla enda verður soldið erfitt að kveðja frón og allt góða fólkið okkar þegar við förum á þriðjudaginn. Við söknum Sollu og Helenu sem skelltu sér til Austurríkis á skíði og til Vínar á eftir í huggulegheit...yndislegt hjá þeim..
Knús og kossar og hafið það sem best yfir hátíðarnar hvar sem þið eruð.
Happy easter..Hope you are all doing fine. We are now in our last days here in Iceland before leaving for Danmark and Portugal. We are staying at my mums house these last days and are going to spend easter with the family. On easter day we all get eggs made of chocolate with an icelandic golden saying in it that everyone reads for each other...fx...education gives power(mennt er máttur).....it´s always best to tell the truth( sannleikurinn er sagna bestur)..young people learn from the doings of the older once(ungur nemur þá gamall temur)...nobody puts baby in the corner..hmmm no that was from Dirty dancing...sorry....but anyway it´s a nice thing to do during easter and gives life more colour:)
I put in two videos of the prince...one with his aunt Solla and one where he is laughing the little krútt like we say in Iceland..
kisses and hugs
lørdag den 22. marts 2008
onsdag den 12. marts 2008
beautiful prince and weather
Jæja Þá koma fleiri myndir af prinsinum litla sem teknar voru á Lambhaganum og hér í Reykjavík síðustu tvær vikur. Hann er svo duglegur að grípa hringlu og stinga upp í sig og er örugglega að fá sér tennur þessi elska...Hann er líka duglegur að vera á maganum núna en finnst ennþá rosalega leiðinlegt að láta setja á sig húfu...Hann brosir voða mikið og hlær.
Við erum búin að vera dugleg að fara í gönguferðir í blíðunni síðustu daga og alveg ljóst að það hvergi fallegra en hér á fróni í svona vetrarveðurblíðu. Gabríel Noor er búin að fara tvisvar í barnaafmæli síðan hann kom í heiminn og það var annarsvegar hjá Óla Hönnu og Bjöggasyni og seinna hjá Önnu Marín dóttur Sifjar...hann var voða þægur í báðum afmælum en fékk enga köku svona beint allavega...:) Bara svona óbeint...
Við hittum líka Tótu bestu vinkonu ömmu Stínu(langömmu Gabríels). Tóta er 88 ára og tók vel á móti okkur og var að sjálfsögðu afar skotin í drengnum...henni fannst nafnið hans soldið sérstakt. Við erum búin að vera í Espigerðinu ásamt Sollu syss síðan afi Friðjón og Guðný fóru til Kanarí.
Kveðja í bili
Here are some more pictures of the prince from Iceland. Her ia doing very well grabbing things and putting them in his mouth..probably having his first tooth soon. He is also lying on his back more now...and has a very strong back to hold his head up and he is laughing and smiling alot too...We have been walking outside alot these last days in the wonderful winterweather of Iceland..where the sun is shining ..casting wonderful colours and light on the beautiful snowie mountains all around Reykjavik...no place more beautiful than this one..when the weather isn´t teasing us. We also met the best friend of Gabríel Noors great grandmother..Tóta is 88 years old and it was so nice to meet her.
kisses for now..
fredag den 7. marts 2008
Kósý á Lambhaga
Þá erum við komin til Reykjavíkur aftur...er alveg farin að hljóma eins og rispuð plata..en sem sagt erum ásamt Sollu systur í Espigerðinu í íbúð pabba og Guðnýjar..Þau eru á Kanarí og leyfðu okkur að leggja undir okkur íbúðina sem er alveg dásamlegt..Helena frænka gisti hjá okkur eina nótt og Elías frændi kom í kvöld til mín og heilaþvoði mig með samsæriskenningum um valdataflið og stríðin í heiminum..olíuna, Bush og allt það...maður verður alveg ringlaður svei mér þá...
Set inn nokkrar myndir í viðbót úr Lambhaganum þar sem Stína ljósmóðir kemur m.a fyrir. Einnig er ein æðisleg mynd af litla snúð með sína víðfrægu skeifu..flottasta skeifa í heima enda ekki við öðru að búast þegar nóttin er komin og maður er sybbinn kall...Set fleiri myndir inn við tækifæri..
Knús í bili
Now we are back again in Reykjavík. We have had a wonderful time in Selfoss but will stay here until the 25th when we are leaving for sure Iceland for the time being. We are now staying at my dads house with my sister Solla which has just recently returned from Asia where she was working and travelling..
kisses for now
p.s the photo of GN in a bad mood is so cute because when he is sad he makes this face so there is no doubt about what is going on in his mind. cute both sad and happy...
tirsdag den 4. marts 2008
4. mánaða prins
Myndavélin sveik mig á ögurstundu en ákvað svo að vera til friðs svo ég skelli inn nokkrum myndum af litla yndislega Gabríel Noor. Drengurinn er orðinn stór og braggast vel. Hann er núna tæp 6 kg og 61cm og hjalar mikið og hlær og brosir og grípur í dót og er mjög athugull og duglegur. Hann er orðinn soldill mömmustrákur og öskrar sig hásan stundum ef hún er ekki nógu fljót að koma sér til hans. Hann fer örugglega að taka tennur fljótlega því hann er farinn að slefa rosalega mikið drengurinn og má mamma hafa sig alla við að skipta um smekki. Hann tók pela í annað sinn síðan á fæðingardeildinni og Raggi frændi var að passa hann. Ammaló(Ólöf amma) passaði hann líka og þá fékk hann líka pela svo hann er voða duglegur.
Hann sefur úti í vagninum á daginn yfirleitt..og elskar að hossast í vagninum helst í ófærð í snjónum. Hann svaf t.d alveg eins og engill í 3 tíma þegar við Solla systir fórum í göngu með hann hérna á Selfossi og bárum vagninn yfir skafla eða ruddum hreinlega brautina með handafli. Solla sysitr er heima núna eftir viðburðaríka dvöl í Asíu. Það er alveg yndislegt að fá að vera nálægt fólkinu sínu svona lengi eða til 25. mars þegar við förum heim til Köben.
Set nokkrar myndir inn núna og bæti svo við á morgun...eins og þið sjáið þá er hann að verða bláeygur eins og mamma...en þó er aldrei að vita hvernig það endar:)
Knús og kossar í bili
Dear friends
These are new pictures of Gabríel Noor which is 4 months today. He is a very healthy and beautiful boy now almost 6 kg and 61 cm..drewling, laughing, talking his language, playing and grabbing and sleeping outside in the trolley in the snow every day....I will put some more pictures soon...sorry the delay..my camera was broken. We will stay in Iceland until 25. of march when we leave for a short stop in Copenhagen on our way to Portugal. Kisses and hugs
Abonner på:
Opslag (Atom)