onsdag den 12. december 2007
Heim á Frón..loksins loksins
Ohh ég hlakka svo til að komast heim til Íslands og hitta allt mitt yndislega fólk og kynna prinsinn fyrir ykkur......sé kjötsúpu og grjónagraut í hyllingum....appelsín og malt..flatkökur og hangikjöt...mmm
Við komum sem sagt á föstudaginn 14. og verðum fyrst um sinn hjá mömmu á Mánagötu 22. Ég verð með 6601226 heima eins og síðast.
Knús og kossar og hér fylgja nokkrar myndir sem teknar voru í vikunni...prinsinn er sem sagt orðinn 5 vikna...og stækkar og stækkar og drekkur vel...
Sjáumst heima á fróni
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
2 kommentarer:
Look at all those expressions :) What a cutie :)
Send en kommentar