onsdag den 28. november 2007
Fyrsta matarboðið
Okkur Gabríel var boðið í matarboð út í Vanlöse á sunnudagskvöldið til mömmu og pabba Andreasar vinar okkar. Þetta var agalega huggulegt og við fengum góðan mat og áttum notalega stund. Litli Gabríel stóð sig eins og hetja..svaf í bílnum á leiðinni og var til fyrirmyndar þessi engill. Það er heldur ekki hægt annað en að verða skotin í honum þegar hann horfir á mann með þessum stóru fallegu augum sínum og glottir út í annað eins og hann gerir stundum.
Set inn nokkrar myndir úr matarboðinu og af gestum sem hafa heimsótt okkur. Andreas og Trine hafa komið nokkrum sinnu, Ingileif og Júlíus litli komu líka, Meinhild vinkona og Charlotte, Pétur og Lena frá Helsingborg og Sibbi fyrrum vinnufélagi minn hjá ÍTR. Ég náði ekki að festa alla gesti á filmu en set inn það sem festist. Það er eitthvað takmark á hversu margar myndir ég get sett í einu svo ég geri þetta í smáskömmtum..
Við komum heim á frón þann 14.des og verður til miðs febrúar. Verður æðislegt að koma heim.
Knús og kossar
fredag den 23. november 2007
The first bath
Gabríel Noor had his first bath last night. He liked being in the water but was angry when he had to get out. Here are some pictures of this event in his life.
Gabríel Noor fór í fyrsta baðið sitt í gærkvöldi. Hann var mjög sáttur við að vera í baðinu en ekki eins sáttur við að koma upp úr hlýjunni. Hér eru nokkrar myndir sem Svava María vinkona tók af þessum merkisviðburði í lífi litla prinsins. Svava María var sérstakur baðsérfræðingur enda mikill reynslubolti með sín 3 kríli..ekkert smá gott að hafa hana nálægt sér..
tirsdag den 20. november 2007
Gabriel Noor 2 weeks
Hi everyone.
Gabriel Noor is 2 weeks now and is doing fine. We have been going out for walks two times and he seems to be liking having some fresh air and hearing all the strange noices around him outside the home.
He is sleeping well at night...up to 7 hours and likes to talk alot and look around when he is awake.
U can see some new pictures on the website now..of him and some of our guests that have visited us with alot of nice gifts.
Hugs for now
Gabriel Noor is 2 weeks now and is doing fine. We have been going out for walks two times and he seems to be liking having some fresh air and hearing all the strange noices around him outside the home.
He is sleeping well at night...up to 7 hours and likes to talk alot and look around when he is awake.
U can see some new pictures on the website now..of him and some of our guests that have visited us with alot of nice gifts.
Hugs for now
Gabriel med snud
Hallo allir.
Gabriel Noor litli er byrjadur ad fa snud stoku sinnum. Hann er ad sjalfsogdu mikid krutt med snudid enda er hann svo fingerdur tessi elska og snudid soldid stort. Hann unir ser vel. Sefur vel a nottunni og a daginn en faer eitthvad i mallann a kvoldin og verdur ottalega aumur og vill bara lata knusa sig og vefja ser inn i saengina godu fra Sif.
Shahid for aftur til Portugal a sunnudagsmorgun, enda buin ad fa serstaklega langt fri ur naminu sinu og tad var mjog erfitt fyrir hann ad fara og fyrir mig ad kvedja hann. Vid sjaumst vonandi um jolin naest a Islandi ef allt fer ad oskum.
Vid erum farin ad fa heimsoknir nuna og a sunnudaginn komu Andreas fraendi, Birgitte og Svava og fjolskylda. Allir eru svo godir vid okkur og koma med fallegar gjafir handa okkur. Svava kom med hrikalega saett joladress fyrir litla herramanninn enda jolin ad nalgast..Vinir Shahids og minir hafa verid duglegir ad koma og litla kut virdist lida vel i gestagangnum..kannski felagsvera eins og mamman hihiihih
Vid forum aftur i gongutur i gaer og ta var nu gott ad vera i fina dungallanum sem Svava Maria keypti fyrir okkur i HM...algjor snilldarbuningur..
Knus og vona ad allir hafi tad gott
Medfylgjandi eru nokkrar myndir af ma. Volu vinkonu og Sylviu sem komu i heimsokn, Osman vini Shahids og lika ein af Gabriel i ruminu sinu med fina oroanum fra ransy og fjolskyldu og ollum bongsunum sem til eru a heimilinu
fredag den 16. november 2007
Fyrsti labbiturinn
Gabriel Noor for i fyrsta skipti ut i vagni i dag i labbitur med mommu og pabba. Hann tok tessu med ro eins og hann er vanur og var dudadur upp fyrir haus ad sjalfsogdu tvi mamma hans er soldid paranoid og vill ad sjalfsogdu ekki ad unganum verdi kalt. Hann sefur nuna tessi elska alveg buin a tvi eftir aevintyri dagsins. Ransy fraenka for heim til Islands i dag eftir ad hafa verid yndislegur hjalparkokkur i 2 vikur herna i koben. Vid soknum hennar ad sjalfsogdu og sendum knusa yfir hafid til hennar og ykkar allra Knus og kossar
torsdag den 15. november 2007
10 daga strákur
Í dag er Gabríel Noor 10 daga og hefur það voða fínt. Hann er farin að leggja það í vana sinn að pissa á foreldra sína þegar verið er að skipta á honum og svei mér þá ef það kemur ekki púkasvipur á hann í kjölfarið. Hann fékk heimsókn frá hjúkrunarfræðingi í gærmorgun og pissaði líka á hana svona af því hún var að pota í hann.
Set eina mynd inn núna og skrifa svo meira síðar
knús og koss
søndag den 11. november 2007
Gabríel Noor
Kæru vinir.
Við erum búin að nefna litla sólargeislann og hann hefur fengið nafnið Gabríel Noor.
Knús og kossar
Helga Stina, Shahid og Gabríel Noor(Borið fram Núr á íslensku)
Við erum búin að nefna litla sólargeislann og hann hefur fengið nafnið Gabríel Noor.
Knús og kossar
Helga Stina, Shahid og Gabríel Noor(Borið fram Núr á íslensku)
lørdag den 10. november 2007
Babyboy
Dear friends.
Here you can see some pictures of our angel.
Kisses and hugs
Queridos amigos
Aqui tem photos do nosso anjo.
Mil beijos com muito carinho
Kære venner
Her kan I se billeder af vores lille prins.
Kys og kram
Here you can see some pictures of our angel.
Kisses and hugs
Queridos amigos
Aqui tem photos do nosso anjo.
Mil beijos com muito carinho
Kære venner
Her kan I se billeder af vores lille prins.
Kys og kram
Lítill sólargeisli
Kæru vinir og fjölskylda.
Nú erum við komin heima af spítalanum öll þrjú. Lítli krílus kom í heiminn þann 5. nóvember klukkan 03.20 að nóttu og var náð í hann með keisaraskurði. Hann var 3600 gr að þyngd og 56 cm að lengd.
Við komum fyrst hem í gær af spítalanum og líður öllum mjög vel.
Hér má sjá nokkrar myndir af undrinu okkar sem er alveg yndislegur, vær og fallegur og falleg blanda af báðum foreldrum held ég bara:)
Knús og kossar og takk kærlega fyrir allar góðu kveðjurnar til okkar.
lørdag den 3. november 2007
Krilus i letikasti
Hallo allir
Vatnid for i gaer hja mer tar sem leid min la naestum i hjolaleigubill thar sem okumadurinn var iklaeddur blaum jolasveinabuning med peru i hufunni. Ta for sem sagt vatnid. Vid Ransy systir vorum a leid ut ad borda med Andreas nagranna minum en urdum sem sagt ad aflysa teim fundi. Sidan er lidinn solarhringur og eg hef verid send heim tvisvar af spitalanum en teir segjast aetla ad setja faedinguna i gang i fyrramalid. Bolar sem sagt ekkert a barninu, engar hridar og eg er bara ad reyna ad slaka a her heima...Ransy hotadi ad binda mig vid stolinn svo eg tori ekki odru en ad hlyda henni..storu systur sem er hjukka ofan i kaupid....
Sjaum hvort krilus vilji nokkud vera ad koma a svaedid...laet heyra i mer eftir ad tad gerist.
Knus og kossar
Helga Stina
Vatnid for i gaer hja mer tar sem leid min la naestum i hjolaleigubill thar sem okumadurinn var iklaeddur blaum jolasveinabuning med peru i hufunni. Ta for sem sagt vatnid. Vid Ransy systir vorum a leid ut ad borda med Andreas nagranna minum en urdum sem sagt ad aflysa teim fundi. Sidan er lidinn solarhringur og eg hef verid send heim tvisvar af spitalanum en teir segjast aetla ad setja faedinguna i gang i fyrramalid. Bolar sem sagt ekkert a barninu, engar hridar og eg er bara ad reyna ad slaka a her heima...Ransy hotadi ad binda mig vid stolinn svo eg tori ekki odru en ad hlyda henni..storu systur sem er hjukka ofan i kaupid....
Sjaum hvort krilus vilji nokkud vera ad koma a svaedid...laet heyra i mer eftir ad tad gerist.
Knus og kossar
Helga Stina
Abonner på:
Opslag (Atom)