fredag den 21. august 2009
Omö ágúst 2009
Elskurnar smá sumarinnlegg..er búin að vera afar ódugleg að setja inn myndir sökum leti en set inn nokkrar stemningsmyndir héðan núna og svo sumaralbúm síðar. Þessar myndir eru frá ströndinni og tivolí og svo ferðinni okkar til Omö hér í vikunni en eyjan liggur í Stórabelti og er afar falleg. Við fengum lánaðan heilan bóndabæ þar sem bjó köttur og vinir hans, dádýr voru á ferðinni sem við sáum reyndar ekki og svo var eplatré í garðinum og brómberjatré, ströndin í
göngufæri og yndisleg náttúra og veðursæld út um alla eyju, ;) Mæli með þessarri paradís fyrir þá sem virkilega vilja njóta lífsins í ró og næði:) knús
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
4 kommentarer:
Fleiri skemmtilegar myndir!
Yndislegar myndir af ykkur öllum.
knús, Anna Eygló
Þeir skilja hvor annan, feðgar ha ha ha!
Það hefur verið yndislegt hjá ykkur á eyjunni, gaman að sjá myndir.
Kveðja, Sigga Vala.
Frábærar myndir. Uppáhalds: Gabríel með fullar lúkur af þangi!! lætur sitt ekki eftir liggja að þrífa þetta drasl út um allt ;)
knús til ykkar
Solla syss
Send en kommentar