fredag den 20. marts 2009

Súpermann



Hér kemur ein mynd af drengnum á öskudaginn hér úti.
Hann var Súpermann og litlu á deildinni fengu að slá köttinn úr pokanum með sleif...hrikalega sætt og mér sýnist litli sæti Gabríel Noor vera pínulítið skelkaður enda inniskórnir að detta af og hann ekki alveg viss hvernig maður á að bera sig að sem súpermann:)
Fengum þessa mynd frá vöggustofunni af honum.
knús

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

It's a bird, it's a plane... no it's SUPER GABRIEL!!

Wen sagde ...

Was that photo in a newspaper? I think I need to come to Icelandic school too....

Anonym sagde ...

Elskurnar mínar! Mikið sakna ég ykkar, missti af þér í símanum um daginn en reyni að ná á þig sem fyrst. Húrra fyrir Súper-Gabríel hann rokkar feitt!!
knús og kossar frá yfirfrænku