tirsdag den 27. januar 2009
Lasarus
Bloggið er enn á lífi..er bara mega löt...
Litli er lasinn þannig að ég set inn eina lasarusmynd af honum litla kút...hann nær sér í rólegheitum en fékk slæma innflúensu með háum hita, kvefi og augnsýkingu og var voða lasinn. Við fórum í dýragarðinn og hittum frábæra geit og fleiri dýr og var tígrisdýrið í miklu uppáhaldi...við fórum með Charlotte vinkonu og Henrik kærastanum hennar sem Gabríel tók þvílíku ástfóstri við að það var bara sætt....Set inn fleiri myndir síðar og segi fréttir..knús á línuna
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
1 kommentar:
Send en kommentar