søndag den 7. december 2008

Jólasveinn - Santa













Ég fór í það vandasama verkefni að reyna að taka jólakortamynd af barninu mínu. Hann er tæturófan mín svo þetta tók góða stund. Ég ætla að syna ykkur mjög fyndna seríu þar sem hann var orðin þokkalega pirraður út í mömmu sína því hún var alltaf að reyna að troða á hann jólasveinahúfu, fá hann til að brosa og vera kjurran að auki..púff..en ég er ánægð með afraksturinn:)
Hér má sjá smá sýnishorn en að sjálfsögðu ekki sjálfa jólakortamyndina sem kemur í kortunum ...knús

p.s Nú eru komnar 2 tennur í viðbót..samtals 8:) Búið að vera voða vont en hann er voðalega duglegur þessi elska..
_______

I was trying to take some pictures of my boy for christmascards and it took alot of effort I must say..he is moving alot..didn´t won´t to have the hats and was very angry at his mum at one point...But it went well and you can see some of the pictures here..kisses and take care

p.s Now there are 2 more teeth coming and it has been painful for him but he is very brave..now he has 8 teeth:)

3 kommentarer:

Svava María sagde ...

Voðalega er hann nú mikið krútt!

Anonym sagde ...

Hann er bara æði.... minnti mig samt óneitanlega á þessa kvöl, að taka jólakortamyndir. Það hefst yfirleitt með eitt barn en safnið er orðið ansi skrautlegt af tveimur, þremur og svo fjórum börnum þegar það var alltaf eitthvert þeirra út á túni.....hihihihi.....Hlakka til að sjá ykkur um jólin! kv.Gerða

Anonym sagde ...

How grown up is your little man!! The outfit with the hat and vest is adorable.

Becky's still working on her 5th and 6th tooth... wish they would hurry up!