søndag den 21. december 2008

Happy Christmas ...






Elskurnar.
Við erum komin í jólaskap nema hvað litli kútur er búin að vera með hita, taka 3 tennur í einu, kvef, hósti og hugsanlega eyrun..förum til læknis á morgun og vona að honum líði betur.
Við komum heim þann 23. des og verðum á Bjargarstíg í íbúð Þórhildar og Stefáns sem eru svo elskuleg að lána okkur íbúðina sína..við fáum það frábæra hlutverk að passa kisulóruna hana Bellatrix sem verður að sjálfsgögðu bara gleði þvi við elskum öll þrjú kisur :)
Við segjum sem sagt Gleðileg jólin og farsælt komandi ár með þökkum fyrir það liðna..og liðnu..knús á línuna

p.s Myndirnar eru frá köldum degi í jólativolí með Andreas frænda, litli svaf mestan tímann en varð alveg mállaus þegar hann sá öll ljósin og jólasveinana í Tivolí. Svo kom jólasveinninn óvænt í heímsókn hingað heim( súkkulaðigámur heitir hann)..og Gabríel Noor sló sér bara á lær og skellihló að þessum fyndna manni með skeggið..ekki vitund hræddur..fannst þetta barasta kúl:)



________________

Marry Christmas and a happy new year to you all...thanks for past adventures :) hugs from us.

The pictures are from Tivoli and from when Santa came for a visit and Gabríel Noor wasn´t scared at all..just laughed when he met this funny santa...


______________

Glædelig jul og godt nytår. Tak for dejlige tider i år 2008
Kram fra os

_________________

Bom natal e feliz ano novo com muita paz, alegria e felicidades. Beijos e abracos ao todo.

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hæ Gabríel,
frábær myndin af þér og jólasveininum, er þetta ekki hann Stúfur ;o)
Knús til þín og múttu, hlakka til að sjá hele familien um jólin.
kv. Anna Eygló frænka

Unknown sagde ...

Gleðileg jól elsku Helga Stína og Gabríel Noor. Hafið það gott yfir hátíðarnar. Kveðja, Steinunn.

Anonym sagde ...

Gleðileg jól!!!!

Það verður gaman að hitta ykkur Gabríel Noor um jólin.

kveðja úr Kópavoginum
Bjarki, Tatiana og Elín María

http://picasaweb.google.com/elinbutterfly/

Anonym sagde ...

Hugs, kisses & Christmas wishes all the way from Australia :)