lørdag den 9. august 2008

Feðgar í Köben - Father and son in Copenhagen












Blessuð
Shahid er hjá okkur núna í 3 vikur og það er voða yndislegt. Við fórum í heimsókn til Ingu, Niclas og Nóa(sem er Ikea og sundvinur Gabríels Noors):) Þau eru bæði ljósmyndarar og Inga tók frábæra seríu af feðgunum sem hún hefur sent mér og ég set inn á síðuna. Ég er í basli með myndavélina en fæ mér líklega nýja á næstu dögum. Síminn er ekki alvega að duga í að taka myndir..allavega ekki inni.
Knús og kossar
HS
p.s Set líka inn frábært Video af feðgunum

________________

Hi all
I just put in some pictures of Shahid and Gabríel Noor which where taken by my friend here in Copenhagen on a lovely summer day.
Kisses and hugs
HS

Ingen kommentarer: