Halló allir
Við erum stödd á Birkimel þessa vikuna í kósý í ibúðinni hennar Unnar sem ég þekki frá Köben. Unnur skellti sér á skíði og var svo yndisleg að lána okkur íbúðina á meðan.
Vildi bara láta vita hvernig staðan væri hjá okkur.
Knús og kossar
Helga Stína
1 kommentar:
Þetta líst mér á, komin í Vesturbæinn!!! Hafið það gott áfram og við hlökkum til að sjá ykkur eftir rúmar tvær vikur í Köben. Kv. Svava María og hinir kubbarnir.
Send en kommentar