onsdag den 19. september 2007

Nýtt blogg


Hér er hugmyndin að taka sig saman í andlitinu og skrifa fréttir héðan frá lífinu í Köben. Nú fer að styttast í litla krílið sem áætlað er að komi í heiminn 4. nóvember næstkomandi. Læt þetta duga í bili og sé hvernig þetta blogg virkar því það er nauðsyn að geta sett myndir inn öðru hvoru.

1 kommentar:

Svava María sagde ...

Hæ Helga mín!
Vona að klósettkafarinn minn hafi reddað þessu í gær. Flott framtak með bloggið, hlakka til að fylgjast með þó ég sé ekki langt frá þér. Komdu svo með bumbumyndir:)
Kveðja, Svava María.