onsdag den 9. december 2009

Nóvember og desember...



























Hæ elskurnar hér koma nokkrar myndir sem teknar eru í nóv og des. Við fengum m.a heimsókn frá Charlotte vinkonu og Dorde, fórum að kjósa með Andreas frænda, fórum í heimsókn til Peter vinar Gabríels frá Vöggustofunni, hittum Emmu og Birgitte og Jesper tvisvar, einu sinni í Tivolí og þær gistu hjá okkur. Svo var sýning í Vöggustofunni þar sem krílin voru álfar með neoliti sem þema..rosa sætt en voða dimmt svo ekki var hægt að taka myndir..gabríel stóð sig eins og hetja :) og svo er ég að vinna að verkefni ásamt tveim íslenskum stúlkum um fjölmenningu.Embla er búin að vera yndislega að passa fyrir mig á meðan ég er að læra...svo gott að hafa svona yndislega barnapíu á næstu hæð :) .Það er líka kominn lítill nýr snúður í húsið, hann Mathias Luka sem er sonur Kristine vinkonu á 3 hæðinni...þá eru tveir englar í húsinu okkar..alveg yndislegt :).P.s Gabríel Noor er komin með eigið herbergi..nú er hann algjör prins með nóg pláss fyrir allt fína dótið sitt..mjög sáttur og duglegur að sofna sjálfur:) njótið vel myndanna...knús

onsdag den 18. november 2009

Smá myndir





















Elsku þið sem kíkið á þessa síðu. Er búin að setja soldið af myndum á facebook en set nokkrar inn hér núna :)Afmæli kutsins er her adalmalid..enda mikid stud og yndislegt.afi var lika i heimsokn og pabbi ad sjalfsogdu og their foru meira ad segja ad skoda dyrin i dyragardinu :) Yndislegt knús

torsdag den 17. september 2009

Herra Marblettur - Mr bluemark

Hi all
Here are some pictures of us from this month. Gabríel Noor is great helping mum with doing stuff in the house like coocking and cleaning :) He is collecting blue marks and has at the moment two on his forehead..one from home and one from the daycare...this is how it is when you are almost two trying to go around in the world :)
I have started Uni again and am having 4 to 6 lectures a week which is a lot with all the reading and project work. The lectures are over in 5 weeks and then there is project work mainly.....but it´s fun and i´m enjoying myself which is important...I am still teaching icelandic which is great aswell on saturdays...hugs and kisses
p.s Please please sign that you have been on the site...just so i see if someone is looking