torsdag den 8. januar 2009

Happy new year - Gleðilegt ár













































Nú erum við búin að vera á Íslandi í nokkra daga og það er búið að vera dásamlegt..Við áttum yndisleg jól með fjölskyldunni og fórum svo á smá túristaflakk á Gullfoss og Geysi með Shahid til að sýna honum undur Íslands:)Við skírðum drenginn þann 30,des og höfðum æðislega veislu á eftir með hjálp góðra vina og ættingja..ég er svo lánsöm að eiga svona rosalega góða að..þvílíkur lukkunnar pamfíll...
Áramótunum eyddum við í yndislegu íbúðinni þeirra Þórhildar og Stefáns á Bjargarstíg með frábært útsýni og í góðra vina og fjölskyldu hópi..
Nú erum við Gabríel Noor komin til Köben, ég byrja í Ma náminu í byrjun febrúar og Shahid er komin til Portúgal þessi dugnaðarforkur..
Hér fylgja nokkrar myndir frá jólunum og ferðinni. Í næstu færslu koma myndir úr skírninni og frá áramótum...
Vona að þið eigið friðsælt nýtt ár fullt af nýjum ævintýrum. Knús
_____________

Hey everyone. We have enjoyed our stay in Iceland alot..alot of dinnerparties and visits and lovely to meet wonderful friends and family. We went on tourist trip with Shahid, dad and Eygló to see Gullfoss and Geysir..two of Icelands wonders...
Gabriel was babtised and we had a big party afterwards. New years was really nice in downtown Reykjavík with alot of fireworks and good friends and family around.
Me and Gabríel Noor are now back in Copenhagen and Shahid in Portugal so the rutine has started again:)
The pictures are from the trip and christmas...in the next blog I will put pictures from the babtism and new years :)
take care...happy new year and I hope you will have a wonderful new year filled with new adventures and peace.
Kisses

1 kommentar:

Svava María sagde ...

Hæ, mikið var gaman að hitta ykkur. Ég vona að það verði ekki langt þangað til næst. Hafið það gott. Kveðja, Svava María.